Um Moodle

Framsækin nálgun í námi

Moodle námsumsjónarkerfið skarar fram úr með notendavænu viðmóti sem stuðlar að jákvæðri upplifun bæði kennara og nemenda.

Kennarar geta auðveldlega útbúið fjölbreytt námsefni án þess að hafa þekkingu á forritun. Með Moodle er einfalt að búa til gagnvirk myndbönd, „draga og sleppa“ æfingar, eyðufyllingar, spurningar, leiki og margt fleira. Allt þetta er innbyggt í kerfið og gerir kennurum kleift að hanna nútímalegt,  myndrænt og áhugavert námsefni sem eykur þátttöku nemenda.

Moodle einfaldar námsmat með vel hönnuðum verkfærum, þar á meðal prófum, fjölbreyttum verkefnum, einkunnabók og matskvörðum, sem skila sjálfvirkum einkunnum og endurgjöf.

Samvinna er auðveld í gegnum Moodle. Notendur geta haldið fjarfundi og fyrirlestra í gegnum vídeófundarkerfi, deilt skjám og átt samskipti með auðveldum hætti.

Moodle tryggir aðgang að námsefninu, óháð staðsetningu.

Kennarar fá heildstæða yfirsýn yfir framvindu nemenda í gegnum Moodle Analytics, sem auðveldar skipulagningu náms og stuðlar að framþróun.

Moodle býður einnig upp á umræðuvettvang sem auðveldar samskipti og hvetur til samvinnu nemenda.

Þemu

Þemu gera stjórnendum kleift að breyta útliti og uppsetningu notendaviðmótsins. Þar á meðal staðsetningu valmynda og efnis. Þessi sveigjanleiki gerir stjórnendum kleift að búa til notendavænt og auðskilið umhverfi.

Viðbætur

Viðbætur gera stjórnendum kleift að aðalaga viðmót síns kerfis enn frekar eftir þörfum sínum og sinna nemenda.

Innleiðing Söluleiða

Innleiðing söluleiða laðar að nýja kúnna og nemendur. Viðbætur eru sérhannaðar til þess að safna upplýsingum gegnum innfelld form.

Miðlun til Notenda

Viðbætur eins og “MooSocial” gera sjálfvirka birtingu uppfærslna, tilkynninga og viðburða á samfélagsmiðlum mögulega og heldur nemendum og skjólstæðingum upplýstum.

Uppruninn – 1984

Við fórum af stað því við vildum gera netið að betri stað

Founded in 2006 by Free Software and civil rights enthusiasts, 1984 Hosting Company is now Iceland’s largest web hosting provider. We offer high-quality web hosting and VPS services at competitive prices while prioritizing the protection of our customers’ civil and political rights. We use only green energy from renewable sources and exclusively choose free software.

Our company is built on three core principles:

Civil Liberties: We are dedicated to protecting our customers’ civil rights, including freedom of expression, press freedom, anonymity, and privacy. Operating under Iceland’s IMMI legislation, we ensure transparency about any legal inquiries into our customers’ affairs.

Green Energy: We use only renewable geothermal and hydro power, benefiting from Iceland’s efficient energy utilization due to its cold climate, minimizing environmental impact.

Free Software: We prioritize Free Software, which allows users to share, study, and modify it, enhancing security, reliability, and user freedom. This choice reflects our commitment to ethical and political values in technology.

1984 Hosting Company aims to contribute responsibly and ethically to the internet, aligning our business practices with our core values.

Vinnum þetta saman

Hafðu samband við okkur ef þú vilt bæta kennsluumhverfið þitt með heildstæðri lausn. Við erum hér til að aðstoða þig að ná þínum markmiðum hvort sem þú þarft á sérsniðinni lausn að halda, aðstoð við samþættingu eða einfaldlega traustan stuðning í ferlinu. Vinnum saman að því að gera þitt námsumhverfi enn betra!